Collection: Um okkur
Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki með áhuga á börnum í ef til vill öllu sem við tökum okkur fyrir hendur ♡
Eftir að yngra barnið okkar fæddist fengum við að finna fyrir því sem margir foreldrar tala um ,,barnið mitt vill endalaust láta rugga sér eða festir svefn illa".
Í sumargöngutúr pöntuðum við Rockit að utan sem snarvirkaði fyrir okkar kút! Mikill áhugi blossaði upp fyrir þessari sniðugu græju of fannst okkur frábær hugmynd að flytja Rockit inn til þess að auðvelda fleiri foreldrum lífið.
Á fundi með eiganda Rockit, Nick sem fann upp ruggarann kynnti hann okkur fyrir Woosh & Zed. Við erum svakalega hrifin af Rockit vörumerkinu og stolt af því að vera dreifingaraðilar fyrir verðlaunavörur sem hafa hjálpað yfir hundrað þúsund börnum með svefn.