Rockit Rocker
Ný og endurbætt útgáfa af Rockit ruggaranum!!
Rockit ruggarinn er nú endurhlaðanlegt tæki!
Rockit ruggarinn kemur með festingu sem festist á hvaða vagn og kerru sem er. Tækið framkallar rugg/titring líkt og göngutúr með það markmið að hjálpa barninu þínu að sofna, festa svefn betur og ná lengri lúrum.
Eftir að ruggarinn er settur af stað ruggar hann í 60 mínútur. Hægt er að breyta hraða/kraft ruggsins.
*hleðslusnúra fylgir með
Ekki er mælt með hraðhleðslukubbi né símahleðslutæki þegar það kemur að ruggaranum, tækið er ekki gert fyrir hraðhleðslu. Tæki sem eru hlaðin með hraðhleðlu detta úr ábyrgð.
Við mælum með að að setja festinguna á kerruna þannig að ruggarinn sé innan á handfanginu til þess að koma i veg fyrir að tækið rekist í þegar farið er með kerruna/vagninn í gegnum hurðarop.
Rockit hefur hjálpað yfir 100.000 börnum með svefn 💤